Martröđ létt af ţjóđinni?

INJUSTICE

27.september 2018:

5 menn voru í Hćstarétti sýknađir af ađild ađ svokölluđu Guđmundar-og Geirfinnsmáli.

Beiđni um endurupptöku á dómum vegna rangra sakargifta er hafnađ.

Hugmynd Hćstaréttar Íslands um máliđ virđist ţví vera eftirfarandi: 

Mađur hverfur í Keflavík. 19 ára gamlir krakkar lesa um mannshvarfiđ í fjölmiđlum eins og ađrir. En sinna  ađ öđru leyti  sínum daglegu hugđarefnum og hversdagslegu heimilishaldi eins og gengur og gerist. Fylgjast af áhuga međ íslenskri kvikmyndagerđ, fara í bíltúr og skreppa í bíó einstaka sinnum, taka mömmu stundum međ. En samkvćmt nýrri útgáfu Endurupptökunefndar sem nú er komin fram, héldu ţau engu ađ síđur fund međ manni, jafnaldra sínum,á kaffihúsinu Mokka. Ţar tóku ţau saman ráđ sín um ađ ef ţau yrđu einhverntíma handtekin vegna ţessa mannshvarfs sem ţau komu hvergi nćrri og höfđu engar hugmyndir um fremur en ađrir, ţá skyldu ţau bera sakir á fjóra menn en játa ţó jafnframt sakir á sig sjálf. Gestgjafinn á fundinum skyldi ţó í byrjun ađeins nefna einn af fjórmenningunum. Ţessi áćtlun skyldi framkvćmd af ţeim öllum í einu, 43 dögum eftir ađ ţau yrđu handtekin og sett í einangrun.     

Annađhvort trúum viđ ţessu, eđa viđ endurupptökum einnig dóm vegna rangra sakargifta og finnum haldbetri skýringar á tilurđ ţeirra.

TH


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sjö og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband