Hugmynd Hćstaréttar

Asimov

27.september 2018:

5 menn voru í Hćstarétti sýknađir af ađild ađ svokölluđu Guđmundar-og Geirfinnsmáli.

Beiđni um endurupptöku á dómum vegna rangra sakargifta er hafnađ.

Hugmynd Hćstaréttar Íslands um máliđ virđist ţví vera eftirfarandi: 

Mađur hverfur í Keflavík. 19 ára gamlir krakkar lesa um mannshvarfiđ í fjölmiđlum eins og ađrir. En sinna  ađ öđru leyti  sínum daglegu hugđarefnum og hversdagslegu heimilishaldi eins og gengur og gerist. Fylgjast af áhuga međ íslenskri kvikmyndagerđ, fara í bíltúr og skreppa í bíó einstaka sinnum, taka mömmu stundum međ. En samkvćmt sýknudómi Hćstaréttar, sem nú er komin fram, héldu ţau engu ađ síđur fund međ manni, jafnaldra sínum,á kaffihúsinu Mokka. Ţar tóku ţau saman ráđ sín um ađ ef ţau yrđu einhverntíma handtekin vegna ţessa mannshvarfs sem ţau komu hvergi nćrri og höfđu engar hugmyndir um fremur en ađrir, ţá skyldu ţau bera sakir á fjóra menn en játa ţó jafnframt sakir á sig sjálf. Einn fundargesta skyldi ţó í byrjun ađeins nefna einn af fjórmenningunum, og stúlkan í hópnum skyldi ađeins nefna ţrjá. Ţessi áćtlun skyldi framkvćmd af ţeim öllum í einu, 43 dögum eftir ađ ţau yrđu handtekin og sett í einangrun.     

Annađhvort trúum viđ ţessu, eđa viđ endurupptökum einnig dóm vegna rangra sakargifta og finnum haldbetri skýringar á tilurđ ţeirra.

TH


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţađ er sorglegt ađ ekki skuli hafa veriđ tekiđ á röngum sakargiftum, sem ţvingađar voru fram af sama offorsi og játningarnar á sínum tíma. Sennilega ráđa ţar einhverjar lagaflćkjur ferđinni. Vonandi tekst ađ vinda ofan af ţví međ sama hćtti og sýknudómurinn fól í sér.  

 Vegferđinni er hvergi nćrri lokiđ. Lög um Hćstarétt leyfa sennilega ekki ađ hann eigi frumkvćđi ađ einu eđa neinu, er kemur ađ innri rannsókn á sjálfum sér, en spurning hvort Ríkiđ geti ekki međ einhverju móti séđ til ţess ađ ţessu máli ljúki á mannlegum nótum og hafi um ţađ eitthvađ frumkvćđi. Viđbrögđ núverandi stjórnar viđ dómnum hafa í ţađ minnsta veriđ auđmjúk, snörp og göfugmannleg, miđađ viđ ađstćđur. Vonandi fylgir hugur máli, til enda.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.9.2018 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fjórum og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband