Stćrsta skipbrot íslenska réttarkerfisins

HR 1980

Eins og allir eiga ađ vita er ein af grundvallarforsendum réttlćtis í lýđrćđisríki ţrískipting valdsins, ţ.e. löggjafarvald, dómsvald og framkvćmdavald. Helstu birtingarmyndir ţess á Íslandi eru Alţingi, hérađs- og hćstaréttardómstólar og rannsóknarađilar (lögregla).

Til ţess ađ forđast mistök og/eđa spillingu verđa ţessir ţrír ţćttir ađ vera ađskildir međ ţví sem nćst vatnsheldum skilrúmum. Ţađ er ekki farsćlt ađ einn geti haft áhrif á hinn til ađ hagrćđa ađgerđum eđa niđurstöđum. 

Ef svo kann ađ verđa er grafiđ undan hornsteinum réttarríkisins og afleiđingarnar algerlega fyrirsjáanlegar. 

Ţví miđur er svokallađ Geirfinns/Guđmundarmál skólabókardćmi yfir ţvílíkt skipbrot réttarríkisins  og ţessi mannshvörf ađeins ásteitingarsteinn ţessa.

En hlutir gerast ekki án fyrirvara og Guđmundar og Geirfinnsmál varđ ekki til úr engu. Mergurinn málsins var ađ ţađ hafđi ţegar veriđ átt viđ skilrúm valdakerfisins og gerđ ţar á glufa sem hlaut auđvitađ ađ enda međ stórslysi. 

Í upphafi 8. áratugarins hafđi ţáverandi dómsmálaráđherra komiđ á laggirnar svokölluđum fíkniefnadómstól, dómstóll skipuđum sérstökum dómara sem jafnframt sá um rannsóknir á ćtluđum brotum á fíkniefnalöggjöf sem var í smíđum.OlafurJohannesson1913

Ţetta kann ađ virka lítilvćgt viđ fyrstu sýn, en var svo afgerandi ţegar Guđmundar og Geirfinnsmál fóru á flug. Međ stofnun fíkniefnadómstólsins, ţar sem sami ađili rannsakađi og dćmdi sakborninga var komiđ hćttulegt fordćmi. Fíkniefnadómarinn gat sem sagt rannsakađ málin algerlega á eigin forsendum og dćmt síđan í ţeim sjálfur. Sjálfsagt hafa margir ađrir dómarar litiđ ţennan gjörning hornauga, eđa öfundaraugum, en viđbrögđ valdhafa og almennings voru lítil eđa engin, enda var viđnám og kvartanir dćmdra sakborninga metiđ léttvćgt.

Ţegar Guđmundar og Geirfinnsmál kom til skjalanna höfđu slúđursögur gengiđ um samfélagiđ í rúmt ár. Örlög ţessara tveggja manna virtust algjör ráđgáta og engin skýring sennilegri en önnur. Tilviljun réđi ţví ađ eftir ađ leit/rannsókn á hvarfi Guđmundar Einarssonar var lögreglan í Keflavík ađ rannsaka hvarf Geirfinns Einarssonar. Ţar á bć höfđu menn metnađarfulla einstaklinga sem voru fullir bjartsýni fyrst í stađ, en svo fjarađi hratt undan öllum stóru yfirlýsingunum ţegar frá leiđ. Tilburđir viđ rannsóknina voru líka međ ólíkindum, ţar átti helst ađ styđjast viđ lýsingu á grunsamlegum manni sem hringdi símtal úr Hafnarbúđinni í Keflavík. Búin var til leirmynd af grunsamlegum manni, en viđ smíđi hennar var notast viđ ljósmynd af ţekktri persónu en ekki lýsingu vitnis. Engu líkara en vćri veriđ ađ hanna persónur og atburđi. Viđ skođun gagna úr ţessum rannsóknum sést líka ađ lögreglan var komin međ ákveđna hugmynd um atburđi en vantađi ađeins persónur til ađ fylla í gefin hlutverk. Engar rannsóknir voru vitanlega gerđar á símanotkun á heimili Geirfinns Einarssonar, né um ferđir leigubíla á svćđinu eđa báta og skipa. Bíll ge fannst örskammt frá en rannsókn á honum skilađi engu,- var hann lćstur? Voru engin fingraför í eđa á honum?

Viđ mannshvörf er líka oftast horft til ţeirra sem síđast sáu viđkomandi,- hvernig var ţeirri rannsókn háttađ? Ţađ fáum viđ aldrei ađ vita. Greinilegt var ađ rannsakendur höfđu sameiginlega skapađ sér raunverulega hugmynd um hvarf Geirfinns Einarssonar, en höfđu ţó enn ekki burđi til ađ setja hana hreint fram. Ţessir Keflvísku rannsóknarmenn höfđu sumir hverjir sterk ítök hjá lögreglunni í Reykjavík og gátu vel miđlađ skođunum sínum og hugmyndum ţar á bć. Ekki síst hjá fíkniefnadómstólnum.

Ţađ var ţví engin tilviljun ţegar Erla Bolladóttir var spurđ hvort hún vissi hvort Sćvar vinur hennar hefđi ekki ţetta mannshvarf á samviskunni. Hún hafđi veriđ handtekin vegna annara rannsókna, en ţegar átti ađ láta hana lausa eftir yfirheyrslu ţótti rétt ađ láta ţessa spurningu fljóta međ í lokin. Erlu langađi greinilega svo mjög útí frelsiđ ađ hún sagđi bara ţađ sem menn vildu heyra. Sama hvađ. Og ţar međ var fjandinn laus.

Rannsóknarmönnum fannst eins og ţeir hefđu fundi gull. Hér var komiđ hálmstrá sem vert var ađ halda í, kannski var einhver fótur fyrir öllum sögusögnum, komin skýring á atburđum sem höfđu legiđ eins og mara ekki bara á ađstandendum og almenningi, heldur dómsmálaráđherra og lögreglu, en ţađ var međal annars vegna slúđursins í dagblöđums.

Athugiđ ađ ţetta er á tímum ţar sem fólk fćr allar sínar upplýsingar frá ríkisútvarpinu, úr 4 flokksblöđum eđa tveimur síđdegisblöđum sem börđust grimmilega um hylli lesenda međ ţví ađ ganga fram hvort af öđru. Síđdegisblöđin voru óhrćdd ađ birta alls konar bull og ţvćlu fyrir lesendur ef ţađ seldi fleiri blöđ. Slúđurfréttir af Guđmundar og Geirfinnsmál skiptu ţar tugum eđa hundruđum.

Fljótlega eftir ađ Guđmundar og Geirfinnsmál komast í rannsókn í Reykjavík er Keflavíkurmönnum sparkađ og illu heilli stofnađur rannsóknardómstóll fyrir ţetta sérstaka mál. Fyrirmyndin er ţegar til stađar og nú gefst mönnum tćkifćri á ţví ađ láta hugmyndir sínar verđa ađ veruleika međ nánast óskorađ vald.

Uppskriftin ađ lausn málsins var mjög einföld: Grunađur sakborningur verđur hafđur í einangrun frá tilverunni ţangađ til dómstóllinn er sáttur viđ lýsingar hans á fyrirfram mótađri hugmynd sinni!

Eins og reyndin varđ gekk ţetta ţó ekki átakalaust fyrir sig - vegna fjölda ćtlađra sakborninga og engra sönnunargagna né hlutlausra vitna virtist ţetta allt komiđ í hnút eftir ár af einangrun. 

Ein slúđursagan sprakk líka í andlit rannsakenda, ţá átti ađ fullkomna heildarmyndina međ ţví ađ draga 4 blásaklausa menn inn í samskonar međferđ og ungmennin höfđu fengiđ. Ţađ tókst ţó sem betur fer ekki, hvort tilviljun réđi ţví eđa ađ ţar áttu rannsakendur viđ örlítiđ ţroskađri menn, menn sem létu ekki kveđa sig í kútinn, ţó ekki hafi miklu mátt muna. 

Ţegar rannsóknardómari var orđinn ráđalaus, ţáverandi dómsmálaráđherra í miklum vanda vegna ţessa máls og annara var gripiđ til ţess ráđs ađ fá til halds og trausts útlendan mann, Ţjóđverja ađ nafni Karl Schütz sem hafđi starfađ viđ rannsóknir á glćpum hryđjuverkamanna í Ţýskalandi. Sá hafđi getiđ sér gott orđ í ţeim starfa en var nú kominn á eftirlaun og eftir ýmsum pólítískum krókaleiđum var haft upp á honum og gefiđ fćri á ađ bjarga misheppnađri íslenskri glćparannsókn sem hafđi siglt í strand. 

Ţađ var mikiđ í húfi. Ferill og framtíđ dómsmálaráđherra var í hćttu, skipađur rannsóknardómari leit mjög illa út í samhenginu og ótaldir lögreglumenn og ađrir sem höfđu kastađ sér yfir máliđ virtust algerir aular. Í raun og veru stóđ ekki steinn yfir steini í rannsókn málsins. Augljóst stjórnarskrárbrot viđ skiptingu valdsins hafđi gert ţetta mögulegt. Ţađ hafđi leyft rannsóknardómstólnum ađ ganga lengra en annars í ađgerđum og harđrćđi sem flestir voru beittir, hvort sem voru ćtluđ vitni eđa sakborningar. 

SchützNiđurstađa Ţjóđverjans var ţví augljóslega pöntuđ vara, stimpill óhlutdrćgs ađila sem enginn Íslendingur gat véfengt. Allt til ađ fórna minni hagsmunum fyrir meiri. Ađ lokum drógst allt réttarkerfi Íslands međ á ţessu feigđarfleyi, siglingu sem hófst á kćruleysilegu svari Erlu viđ lúmskri spurningu lauk međ endanlegu skipbroti íslenska réttarkerfisins í hćstarétti.

Niđurstađa:

Ţrískipting valdsins er grundvallaratriđi í lýđrćđislegu réttarfari. Öll frávik frá ţeirri reglu er uppskrift ađ óleysanlegum vandamálum viđ réttláta stjórnsýslu.

Ef menn hafa áhuga á glćparannsóknum og vilja kynna sér máliđ í hnotskurn er hćgt ađ lesa málsskjölin á síđum mal214.com 

 

Svíţjóđ, 2017

G.Einarsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband