Lausn póstsvikamálsins

Póstsvikin fóru fram 28. ágúst og 18. október 1974.

Fyrra póstsvikamálið var kært 6. nóvember 1974 og hið seinna 9. nóv. Lögreglumaðurinn N.S. hóf þegar rannsókn, tók í framhaldinu ýmsar skýrslur af starfsmönnum á útibúum Pósts og Síma í Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík og útibúi P&S á Selfossi.

Samkvæmt þessari vinnuskýrslu N.S.frá desember 1974, liggur lausn póstsvikamálsins fyrir ári áður en sakborningar voru handteknir og yfirheyrðir um mannshvörf. A.m.k. 4 vitni benda á mynd af E.B.

Hlýtur þá að vakna spurningin:

Hversvegna voru hin grunuðu ekki handtekin fyrr en ári síðar ?

Og hversvegna voru þau þá yfirheyrð um mannshvarf sem engin gögn bentu til að þau væru viðriðin ?

 

EB Selfoss


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband