Alþýðublaðið 9.janúar 1976

  

Þessi frétt birtist í Alþýðublaðinu 9. jan. 1976:

Althydublad 090176

Fyrsta skýrsla stúlkunnar kom þó ekki fyrr en 22. jan 1976. Hvergi hefur komið fram hvaðan sú hugmynd kom að ræða mannshvarfið í Keflavík við hana. Af ýmsum gögnum má þó ráða að málið hafði mikið verið rætt við hana á heimili hennar meðan hún var laus úr gæsluvarðhaldi um og eftir jól 1975.

Þessi frétt birtist 12 dögum áður en fyrsta skýrsla sakbornings kom fram í málinu. Alla tíð hefur því verið haldið fram af rannsóknarmönnum, ákæruvaldi og nú síðast í úrskurði setts saksóknara 2015, að fyrsti framburður stúlkunnar hafi komið fyrirvaralaust og að hennar frumkvæði 22.jan. Samkvæmt þessari frétt er það ekki svo, heldur var vinna þá þegar hafin við að tengja þessi mál saman.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband