Hér er komiđ ađ ţví.
Miđvikudagur, 17. september 2008
Hér er komiđ ađ ţví ađ opna Bloggsíđu um "mál214" eins og ţađ er stundum nefnt, Hćstaréttarmáliđ nr. 214/1978 , eđa "Guđmundar og Geirfinnsmál"
Tilgangur bloggsins er fyrst og fremst ađ skapa vettvang fyrir umrćđu um ţessi alrćmdu og umdeildu sakamál. Í tenglasafni hćgra megin á forsíđu bloggsins er ađgangur ađ gífurlegu magni upplýsinga um máliđ, t.d. Dómi Hćstaréttar frá 1980, úrlausn Hćstaréttar um endurupptökubeiđni 1997, ţingrćđur um máliđ og fjölda ađsendra greina frá leikum sem lćrđum. Mestur fengur fyrir áhugamenn um ţessi mál er ţó ótvírćtt í ţví ađ nú er hćgt ađ nálgast öll ţau málsskjöl sem lögđ voru fyrir Sakadóm í PDF formi. Semsagt ekki bara dóm Hćstaréttar, heldur öll rannsóknargögnin 24 bćkur.
Áhugasömum er vinsamlegast bent á ađ hér er um nokkuđ stór skjöl ađ rćđa, (100 til 200 Mb hver bók) enda telja ţessi skjöl ţúsundir blađsíđna.
Lesendum bloggsins gefst kostur á ađ koma hugmyndum sínum og skođunum á framfćri í formi athugasemda. Ţar sem um er ađ rćđa viđkvćm og erfiđ mál fyrir marga, er ţeim tilmćlum beint til lesenda ađ ţeir gćti hófs í yfirlýsingum og almenns velsćmis í orđavali í athugasemdum sínum. Til ađ skrifa athugasemdir ţarf ađ vera innskráđur í blogg kerfiđ eđa fara inn á stađfestingarslóđ sem berst í tölvupósti. Allar IP tölur eru skráđar. Ritstjórn áskilur sér rétt til ađ fjarlćgja athugasemdir ef ţćr innihalda persónulegar árásir ađ nafngreindum mönnum, sér í lagi ef skrifađ er undir nafnleynd. En allri málefnalegri umrćđu um ţessi mál er fagnađ.
Sé um ađ rćđa umfangsmiklar greinar sem ekki komast í athugasemdadálka bloggsins er ţeim sem vilja koma slíku á framfćri bent á ađ senda ţćr á netfangiđ:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.