23. okt 1972

Ragnar Ađalsteinsson segir í greinargerđ sinni:

" Minna verđur hér á stórfellda gagnrýni Hallvarđs Einvarđssonar, ţá ađalfulltrúa saksóknara ríkisins, í garđ dómsmálaráđuneytis áriđ 1972, er svonefnd Klúbbmál komu uppá yfirborđiđ. Lögreglustjóri lokađi Klúbbnum eftir ađ ađalfulltrúinn hafđi snúiđ sér til hans og byggđist lokunin á heimild í áfengislögum, en var ekki rannsóknarúrrćđi skv. lögum um međferđ opinberra mála. Taldi ađalfulltrúi ađ allsendis óviđeigandi vćri ađ hafa veitingahúsiđ opiđ frá sjónarmiđi almennrar réttarvörslu. Fáeinum dögum síđar var ákvörđun lögreglustjóra felld niđur ađ tilhlutan dómsmálaráđherra og ritađi ađalfulltrúinn skýrslu og umsögn um máliđ 23. okt. 1972. Taldi hann, ađ niđurfelling dómsmálaráđuneytis á banni lögreglustjóra vćri "allsendis ótímabćr og ástćđulaus og ekki studd almennum opinberum réttarvörsluhagsmunum."

Til ţessara átaka er ađ rekja sífelldan grun rannsóknarmanna á svonefndum Klúbbmönnum á ţessum árum og tilhneigingu ţeirra til ađ tengja grunsamlega atburđi viđ Klúbbinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband