Martröđin og fálkaorđurnar 6
Mánudagur, 30. mars 2015
Fleyg eru ummćli Ólafs Jóhannessonar: Martröđ er létt af ţjóđinni Eins og hér hefur veriđ bent á, féllu ţessu ummćli 2. febrúar 1977 eftir blađamannafund međ Karl Shütz og fleirum, ţar sem tilkynnt var ađ rannsókn ţessa mikla sakamáls vćri lokiđ og máliđ leyst.
Nú skyldi lögđ fram ákćra og dćmt.
Miđađ viđ yfirlýsingu ráđherrans var ţó varla ţörf á ţví...
Hins vegar er ýmislegt sem bendir til ađ martröđ hafi veriđ létt af stjórnvöldum. Ţýskir fjölmiđlar höfđu til ađ mynda greint frá ţví ađ Karl Shütz hafi bjargađ ríkisstjórn Íslands frá falli.
"Ein Deutscher Agentjager rettet Islands regierung" (Sontag Abendpost 13.mars 1977)
Annađ sem vitnar um ţakklćti íslenskra yfirvalda fyrir ţá vinnu sem framkvćmd hafđi veriđ í Síđumúlafangelsi er orđuveitingar til nokkurra ţýskra embćttismanna, í júlí 1977.
Fyrsta stig orđunnar er riddarakrossinn og flestir orđuţegar eru sćmdir honum. Annađ stigiđ er stórriddarakross, síđan stórriddarakross međ stjörnu og loks stórkross. Ćđsta stig orđunnar er keđja ásamt stórkrossstjörnu en hana bera einungis ţjóđhöfđingjar.
Sex fálkaorđur voru veittar ţýzkum embćttismönnum 15.júlí 1977:
Horst H. Driesen, ađalforstjóri vísindadeildar Bundeskriminalamt :
Stórriddarakross
Siegfried Fröhlich, ráđuneytisstjóri:
Stórkross
Horst Herold, forseti Bundeskriminalamt:
Stórriddarakross međ stjörnu
Ekkehard Kissling, forstjóri Bundeskriminalamt:
Stórriddarakross
Chrisfried Leszeynski, deildarforseti Bundeskriminalamt:
Stórriddarakross
Karl Schütz, fyrrverandi deildarforseti:
Stórriddarakross
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning