Vendipunktur ?
Mánudagur, 3. október 2011
Gísli H. Guđjónsson
(mynd Ţorkell Ţorkelsson mbl.is)
Gísli Hannes Guđmundsson er líklega ţekktasti réttarsálfrćđingur heims. Hann hefur komiđ ađ rannsóknum á mörghundruđ málum, flestum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Međal ţekktustu mála sem hann hefur starfađ ađ eru Guilford 4 og Birmingham 6 , bćđi bresk mál ţar sem falskar játningar áttu sér stađ. Margir ţekkja Guilford 4 úr kvikmyndinni "In the name of the father".
Gísli er prófessor viđ King´s College í London. Sumariđ 2011 hlaut hann bresku CBE orđuna fyrir störf sín og ári áđur hlaut hann heiđursviđurkenningu samtaka breskra sálfrćđinga.
Ađkoma ţessa manns nú ađ Hćstaréttarmáli 214/1978 -Guđmundar og Geirfinnsmáli er óneitanlega stórtíđindi og gćti hugsanlega veriđ vendipunktur í baráttunni fyrir endurupptöku málsins:
"Ég er ekki í nokkrum vafa um ađ ţađ er ekki bara ćskilegt,
heldur nauđsynlegt ađ taka ţetta mál upp og rannsaka ţađ,"
segir Gísli Guđjónsson réttarsálfrćđingur.
Einn sakborninganna í Guđmundar- og Geirfinnsmálinu lýsti ítrekađ yfir sakleysi sínu í dagbókarfćrslum sem hann ritađi á međan hann sat í einangrun í Síđumúlafangelsinu í tvö ár, 24 ára ađ aldri. Upplýsingarnar úr dagbókunum hafa aldrei birst opinberlega. Gísli Guđjónsson einn fremsti réttarsálfrćđingur í heimi segir nauđsynlegt ađ rannsaka máliđ ađ nýju í ljósi dagbókanna međ tilliti til falskra játninga.
Guđmundar og Geirfinnsmáliđ er eitt stćrsta sakamál Íslandsögunnar. Guđmundur og Geirfinnur Einarssynir hurfu sporlaust međ tćplega ellefu mánađa millibili 1974. Ári síđar voru fjögur ungmenni handtekin í desember 1975 og síđar voru fleiri grunađir ţegar leiđ á rannsókn málsins. 1977 kvađ sakadómur Reykjavíkur upp dóm yfir sex einstaklingum fyrir ađild ađ hvarfi mannanna. Allir sakborningarnir játuđu brot sín viđ rannsókn málsins en drógu síđar játningar sínar til baka. Tryggvi Rúnar Leifsson var einn sakborninganna. Hann sat nćr samfellt í tvö ár í einangrun ásamt Sćvari Ciesielski og Kristjáni Viđari Viđarssyni. Tryggvi hlaut 13 ára fangelsisdóm fyrir ađ hafa banađ Guđmundi Einarssyni. Hann hélt dagbćkur ţegar hann sat í gćsluvarđhaldi. Ţar greindi hann frá öllu ţví sem átti sér stađ međal annars samskiptum viđ fangaverđi, rannsakendur og lćkna. Tryggvi lést úr krabbameini fyrir tveimur árum en hann hefđi orđiđ sextugur í dag, annan október. Dagbćkurnar hafa veriđ í vörslu dóttur Tryggva, en upplýsingar úr ţeim hafa aldrei veriđ birtar opinberlega fyrr en nú.
Úr dagbókarfćrslu sem Tryggvi Rúnar ritađi 24.10.77 kemur fram:
Ég hef dvaliđ rúmlega 22 mánuđi af lífi mínu, og saklaus. Ţađ er meiri raun heldur en margur heldur. Klefastćrđin er ca 2x2 kannski rétt rúmlega. Já hér er ég búin ađ eyđa tveimur árum ćvi minnar. Lokađur burtu frá öllum ! Hef ekki fengiđ ađ sjá mína fjölskyldu allan ţennan tíma.
Í dagbókunum greinir Tryggvi frá lyfjagjöfum sem hann fékk ţrisvar á dag, međal annars róandi lyf, ţunglyndislyf og svefnlyf . Ţá kemur einnig fram ađ hann fékk eingöngu ađ fara út einu sinni á dag fimmtán mínútur í senn.
Tryggvi ritar 9.11.76:
Klukkan 16:40-16:57 var ég úti í garđi. X fór međ mér út og stóđ í dyrunum ađ innanverđu. Ég gekk allan tímann hratt til ađ halda á mér hita og ekki er sumariđ komiđ ennţá en ekki er öll von úti ennţá.
Gísli Guđjónsson einn af fremstu réttarsálfrćđingum í heiminum í dag hefur veriđ búsettur í Lundúnum um margra ára skeiđ. Hann hefur komiđ ađ allt ađ ţúsund sakamálum á sínum ferli og ţykir einn hćfasti á sviđi falskra játninga. Gísli hefur aldrei tjáđ sig opinberlega um Guđmundar-og Geirfinnsmáliđ fyrr en nú. Hann telur ađ međ tilkomu dagbókanna sé tilefni til ađ hefja rannsókn á ţessu máli ađ nýju. Gísli hefur lesiđ dagbćkurnar sem ná frá lok október 1976 til loka ársins 1977.
Ţađ sem er sláandi viđ ţessar dagbćkur, ţó ţćr fari ekki eins langt aftur í tímann eins og ćskilegt vćri til ađ gefa okkur mynd af yfirheyrslum og upphafi rannsóknar málsins, ţá er greinilegt ađ hann talar eins og saklaus mađur. Hann hafi rangar sakir og játađ falskt. Hann hafi í raun og veru játađ á sig sakir til ađ forđast ţađ ađ vera lengi í gćsluvarđhaldi. Ég er ekki í nokkrum vafa um ađ ţađ er ekki bara ćskilegt heldur nauđsynlegt ađ taka ţetta mál upp og rannsaka ţađ," segir Gísli Guđjónsson réttarsálfrćđingur.
(Af visir.is )
http://www.visir.is/ny-gogn-i-gudmundar--og-geirfinnsmalinu-kalla-a-rannsokn/article/2011111009843
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.