Tímamót

Justice

Um ţessar mundir er liđiđ nokkuđ á ţriđja ár síđan Erla Bolladóttir og Guđjón Skarphéđinsson lögđu fram beiđni um endurupptöku á svonefndum Guđmundar og Geirfinnsmálum. Beiđnin er enn til umfjöllunar hjá Endurupptökunefnd.

 

Hver sem niđurstađan verđur er ljóst ađ međ henni munu markast tímamót í langri sögu ţessa umdeilda máls.

Verđi beiđninni hafnađ, stendur dómur Hćstaréttar frá 22. feb. 1980 óhaggađur. Mun ţađ vafalaust valda vonbrigđum hjá flestum sem kynnt hafa sér dóminn og einnig ţau gögn sem fram hafa komiđ á árabilinu 1980- 2016. Jafnframt er öruggt ađ umrćđan um ţennan dóm mun ţá halda áfram. Ţađ verđur ţá hlutverk sagnfrćđinga í framtíđarinnar ađ fjalla um hann og réttarkerfi ţess samfélags sem lét ţađ gott heita ađ slíkur dómur stćđi óhaggađur, ţrátt fyrir ţá umfangsmiklu gagnrýni sem fram hefur komiđ og ađ kerfiđ fengi ítrekađ tćkifćri til endurskođunar hans.

Muni Endurupptökunefnd hins vegar mćla svo fyrir ađ máliđ verđi tekiđ upp á ný, er ţađ ţar međ komiđ aftur til Hćstarétttar.

Í samrćmi viđ breytingu á lögum um endurupptökur frá 2016, mun dómur  ţó standa óhaggađur ţar til nýr dómur hefur falliđ.

https://www.althingi.is/altext/pdf/145/s/1088.pdf

Samkvćmt öruggum heimildum styttist nú í ađ Endurupptökunefnd skili niđurstöđu sinni. Af ţessu tilefni skulu hér nefndar nokkrar dagsetningar í ţessari löngu sögu:

Tryggvi Rúnar Leifsson lést 1. maí 2009.

tryggvi-runar-leifsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sćvar lést 12. júlí 2011.

SMC

 

 

 

 

 

Sumariđ 2011 koma fram dagbćkur Tryggva Rúnars Leifssonar.

Ögmundur skipar Starfshóp um GG mál 6. okt. 2011.
Formađur hópsins er Arndís Soffía Sigurđardóttir.

Ögmundur og Arndís

Starfshópurinn skilar af sér 21. mars 2013.

 

 

 

Endurupptökunefnd skipuđ 18. maí 2013.

Erla og Guđjón leggja fram endurupptökubeiđni 26. Júní 2014.

Alţingi samţykkir lög er heimila endurupptöku á málum  látinna manna 16. des. 2014.

Ađstandendur Sćvars og Tryggva sćkja um endurupptöku 12. marz 2015.

Einnig fer Albert K. Skaftason fram á endurupptöku.

Sigríđur Friđjónsdóttir ríkissaksóknari lýsir sig vanhćfa vegna fjölskyldutengsla 1. okt. 2014.

Sigríđur Friđjóns og Ögmundur

 

 

 

 

 

3. okt 2014. Forsćtisráđherra (í forföllum innanríkisráđherra) skipar Davíđ Ţór Björgvinson sérstakan ríkissaksóknara.

DAVID THOR BJORGVINSSON

3. júní 2015. Sérstakur ríkissaksóknari mćlir međ endurupptöku á dómum yfir Sćvari, Tryggva Rúnari, Guđjóni og Alberti. Tekur ekki afstöđu í máli Erlu. Kristján Viđar sóttist ekki eftir endurupptöku málsins.

 

 

 

3. jan. 2015 fóru fram vitnaleiđslur í Hérađsdómi Reykjavíkur ađ beiđni Endurupptökunefndar. Rćtt var viđ međlimi starfshóps Innanríkisráđuneytis um efni skýrslunnar frá 21. mars 2013. Einnig var rćtt viđ viđ Gísla Guđjónsson réttarsálfrćđing.

G Gudjons ljosm Kristinn Ingvarsson

 

 

 

 

 

 

 

Sidumuli

Eftir hádegi voru leiddir fram ţeir sem mest unnu ađ málinu í Síđumúlafangelsi:

Örn Höskuldsson, Eggert N. Bjarnason og Sigurbjörn Víđir Eggertsson.

GGSTAFF

 

 

 

 

 

4. sept. 2016 var haldinn fundur ţar sem Endurupptökunefnd hlýddi á lokaathugasemdir frá talsmönnum endurupptökubeiđenda. Einnig ávarpađi sérstakur ríkissaksóknari, Davíđ Ţór Björgvinsson međlimi nefndarinnar. Í máli hans kom fram sú breyting frá fyrri afstöđu, ađ hann mćlir međ endurupptöku á málinu í heild. Ekki ađeins Sćvars, Tryggva, Guđjóns og Alberts, heldur einnig máli Erlu. Einnig mćlist Ríkissaksóknari ađ eigin frumkvćđi til ţess ađ ţáttur Kristjáns Viđars verđi endurupptekinn, ţrátt fyrir ađ Kristján hafi sjálfur ekki lýst yfir neinum áhuga á umfjöllun um sín mál.

Hourglass

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband