Hvađ brást hjá endurupptökunefnd?

 

Hvađ brást hjá endurupptökunefnd?

Í kjölfar láts Sćvars Marinó Ciesielski 2011 tveimur árum eftir lát Tryggva Rúnars Leifssonar, sýndi Ögmundur Jónasson ţáverandi innanríkisráđherra međ fádćma kjarki ađ „kerfiđ“ getur virkađ.   Stofnun Starfshópsins um mál 214 sama ár 2011 og vinna hans undir stjórn Arndísar Soffíu Sigurđardóttur sem skilađi af sér tímamóta skýrslu 2013 sýndi sömuleiđis ađ hćgt er ađ fá heiđarlegar og vandađar niđurstöđur úr kerfinu, sem er hvurt eđ er okkar í öllu falli.

Ögmundur og Arndís

Niđurstađa Starfshópsins var ađ miđađ viđ gögn málsins bćri ađ taka máliđ upp.  Starfshópurinn benti á ţrjár mögulegar leiđir: Ađ Ríkissaksóknari mćli međ endurupptöku, ađ dómţolar gćtu höfđađ einkamál (mjög dýrt) og ađ Alţingi gćti gripiđ inní međ eigin rannsókn. 

Einn stćrsti hvatinn ađ stofnun Endurupptökunefndarinnar áriđ 2013 var getuleysi hćstaréttar til ađ taka á máli 214/80, svokallađ Guđmundar og Geirfinnsmál fyrir utan ţá augljósu réttarfarsbót sem nefndin felur í sér almennt, samanber ađ nefndin er búin ađ afgreiđa á ţremur árum um 50 mál, ţó svo ađ nefndin síđan hverfi viđ rćsingu millidómstigs.

Endurupptökunefnd er skipuđ ţremur fulltrúum, einum frá Alţingi, einum frá dómstólaráđi og svo einum frá hćstarétti.  Alţingi kýs sinn fulltrúa til 5 ára.   Upphaflega skipun nefndarinnar var sú ađ fulltrúi Alţingis var formađur hennar eđli málsins samkvćmt ţar sem ţingiđ er ćđst ţessara ađila og hlutlaust og hinir í raun ađilar máls og málsmeđferđar. 

Viđ úrsögn fyrsta fulltrúa Alţingis tekur fulltrúi hćstaréttar viđ sem formađur sem getur ekki veriđ eđlilegt ţví ţá er hćstiréttur aftur orđin forćđisađili og er ţađ sérdeilis bagalegt í tilfelli máls 214/80 ţar sem hćstiréttur er á sakabekk beinlínis og hefur alltaf sýnt endurupptöku málsins sérstakan fjandskap. 

Ađ vera kosin af Alţingi er ađ öllu jöfnu alvarlegt mál og gerist ekki á hverjum degi en ţó hefur Alţingi fjórum sinnum ţurft ađ kjósa í nefndina á ţremur árum.  Svo er ađ sjá ađ kosnir fulltrúar Alţingis hrökklist út einn af öđrum.   Hvađ veldur? 

Ragna Árnadóttir fyrrverandi dómsmálaráđherra fyrsti fulltrúi Alţingis og formađur nefndarinnar var talin nógu sterk og heiđarleg til ađ standast hugsanlegan ţrýsting t.d. frá hćstarétti.  Ţví miđur ţurfti Ragna ađ taka af einhverjum ástćđum fyrsta flug út aftur og fara í annađ mikilvćgt verkefni og síđan tók viđ einn og svo einn annar og síđan sá fjórđi sem tók svo ţátt í niđurlćgjandi hneisu endurupptökunefndar ásamt hinum tveimur upphaflegum fulltrúum dómstólaráđs og hćstaréttar.

Niđurstađa nefndarinnar 2017, sem tók um ţrjú ár ađ fá, er ţó í raun formleg uppgjöf „kerfisins“ ţó svo ađ hún neiti ađ horfast í augu viđ ţriđja ţátt málsins svokallađar „rangar sakargiftir“.   Hinir tveir ţćttirnir Guđmundarmál og síđan Geirfinnsmál sem endurupptökunefnd mćlir međ ađ tekin verđi upp ađ nýju snúast einmitt um rangar sakargiftir „rannsóknarmanna“ á hendur ungmennum viđ „rannsókn“ málsins sem og mannshvarfs „rannsóknirnar“ á sínum tíma.

Ríkissaksóknari ţessu máli sem fer međ ćđsta ákćruvald í kerfinu mćlir međ endurupptöku málsins í heild en nefndin kýs ađ leggja stein í götu ţar sem bćđi dómţolar og sérstakur ríkissaksóknari eru sammála um ađ fara saman um. Ţar sem endurupptökunefnd hefur ţađ hlutverk ađ velja leiđ ef endurupptökubeiđandi og ríkissaksóknari eru ekki sammála en ef báđir ađilar eru sammála er hlutverki nefndarinnar búiđ og ber ađ greiđa götu til endurupptöku.

Ţrjóska nefndarinnar eftir ţá skynsömu ákvörđun ríkissaksóknara 2016, ađ mćla međ upptöku málsins í heild er mögulega stjórnsýslubrot og tafir nefndarinnar eftir ţennan tíma voru vćgast sagt ómálefnalegar og ónauđsynlegar međ öllu enda kom af sjálfsögđu ekkert úr ţeim töfum nema tafir og frestir.

Ef frestur er brestur ađ ţá eru margir frestir margir brestir eđa hvađ veldur ţví ađ svo margir fulltrúar  Alţingis bregđast og hlaupa frá ţví trausti sem ţeir eru kosnir til?   Vildu ţeir ekki taka ţátt í ţessum ósóma?  

  Hćgt vćri ađ ímynda sér ađ ţróun starfsmannahalds og yfirtaka fulltrúa hćstaréttar á formannsstöđunni sé til komin vegna ţrýstings frá ađilum innan réttarins og smá hóps embćttismanna en ekki frá „kerfinu“ í sjálfu sér, sem ţegar hefur formlega gefist upp fyrir kröfunni um endurupptöku í gegnum ríkissaksóknara og síđan endurupptökunefndar ađ hluta í loka áliti sínu.

Vandamáliđ viđ svona hópa „freka kalla“ aka „smákónga“ er ađ ţeir blása sig út í stöđum sínum af gömlum vana, taka og ţykjast hafa meiri völd en ţeim ber.   Ein megin ađferđ valdníđinga er ađ reyna ađ hindra umrćđu um óţćgileg mál, ađ ţagga, beita ţöggun.  Óvinir ţessa freku smákónga eru stjórnsýslulögin um upplýsinga og svaraskyldu yfirvalda.  Önnur ađferđ ţessara valdadólga er ađ halda ţví fram ađ lög á einn eđa annan veg heimila ekki ađ taka upp réttlćti.  Ţá er ađ búa til rétt lög.

Ţessi fáránlega niđurstađa nefndarinnar er ekki sjálfstćđ niđurstađa byggđ á skynsemi og almennri rökvísi heldur áframhaldandi vonlausri ţöggun ţar sem látiđ er eftir nokkrum frekum köllum.

Ţađ er leiđinlegt fyrir sögu endurupptökunefndar ađ hún hafi frekar veriđ ađ snatta fyrir einhverja ómerkilega bankstera aftur og aftur heldur en ađ sinna sögulegri skyldu sinni međ sóma.  Ţar fóru ćrur fyrir lítiđ. 

Niđurstađa endurupptökunefndar nćr ekki ađ jafnast á viđ réttarvitund almennings í landinu sem ćtti ţó ađ vera algjör lágmarkskrafa á hendur fulltrúum nefndarinnar og ekki síst nú ţegar traust fólks til réttarfars ţarf ađ reisa en ekki rífa.
 

Sigurţór Stefánsson.

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af sex og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband